Baldursbrekka 9, 640 Húsavík
39.700.000 Kr.
Fjölbýli
5 herb.
124 m2
39.700.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1973
Brunabótamat
61.900.000
Fasteignamat
41.900.000

Lögeign kynnir eignina Baldursbrekka 9, 640 Húsavík.
Um er að ræða fimm herbergja íbúð byggða úr steypu árið 1973, samtals stærð eignar er 124,9 M

Nánari Lýsing: 
forstofa, eldhús, búr, stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.
Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu, inn af forstofu er þvottahús. 
Þvottahús: auka útidyrahurð er í þvottahúsinu og opnanlegur gluggi. Vaskur og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Eldhús: viðarlituð innrétting með bæði efri og neðri skápum, ágætis bekkpláss og við endan á innréttingu er borðkrókur. Gott geymslu pláss er við eldhúsið þar sem búr/geymsla er við hliðin á eldhúsinu. 
Stofa: er rúmgóð og björt, útgengt út á stórar svalir. Hátt til lofst í stofuni og panell í lofti. 
Fjögur svefnherbergi: Tvö rúmgóð svefnherbergi með fataskáp og svo tvö minni, öll svefnherbergin eru staðsett á herbergisgang. Útgengt út á svalir úr einu svefnherbergi. 
Baðherbergi: er á herbergisgang og er það flísalagt í hólf og gólf með handklæðaofn, sturtubaðkari og vaskainnréttingu.

Annað
- Gluggar og gler endurnýjað að stórum hluta árið 2010
- Hurðar endurnýjaðar að hluta árið 2010
- Eldhúsinnrétting er frá 2008
- Þak var endurnýjað árið 2006
- Hús var málað að utan árið 2009
- Svalir gerðar árið 2006. Fallegt útsýni er af svölum.

Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson í síma 865-7430 eða í netfanginu [email protected] eða Hinrik Lund lgf. í síma 835-0070 eða netfanginu [email protected]

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.